Að segja upp þjónustuleið

Það er hægt að segja upp þjónustuleið hvenær sem er með því að fylgja þessum skrefum.


1. Til að segja upp þjónustuleið, smelltu á "Stillingar" - tannhjólið, sem er staðsett efst í hægra horninu eða smelltu á nafnið þitt frá listanum og smelltu á "Stillingar". 

eða


2. Í flipanum til vinstri smellur þú á "Greiðslur".

3. Í yfirlitsdálknum, smelltu á "segja upp þjónustuleið" hlekkinn.

Athugið: 

  • Eiginleikar sem fylgja þinni þjónustuleið munu vera áfram aðgengilegir fram að þeirri dagsetningu sem tekin er fram á síðunni þinni undir "Mánaðarlegt þjónustutímabil endurstillist".
  • Ef það er verið að segja upp "Fyrirtæki" áskriftarleið, þá verða þeir aðgangar sem tilheyra honum settir í "Fríaðgang" og þú munt ekki hafa aðgang að þeirra gögnum.

Ef þú upplifðir einhver vandamál tengd þjónustuleiðinni þinni eða þjónustan stóðst ekki þínar kröfur myndum við gjarnan vilja heyra frá þér. Þín endurgjöf skiptir okkur miklu máli. 

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband