Lagalega bindandi undirskriftir
Rafrænar undirskriftir sem eru framkallaðar með notkun Dokobit portal eru lagalega bindandi.
Öll umgjörð þjónustu og lausna Dokobit voru þróaðar í samræmi við tæknileg skilyrði eIDAS reglugerðarinnar (Reglugerð (EU) Nr. 910/2014).
Að auki styður Dokobit eingöngu við fullgildar rafrænar undirskriftir og útfærðar rafrænar undirskriftir byggðar á fullgildu vottorði. Báðar tegundir undirskrifta er hægt að leggja fram sem sönnunargang fyrir dómi. Fullgildar rafrænar undirskriftir hafa sömu réttaráhrif og handskrifaðar undirskriftir.