Lönd með studd rafræn skilríki

Í dag hefur Dokobit fullan stuðning við rafræn skilríki í þessum löndum: Litháen, Lettland, Eistland, Ísland, Noregur, Pólland, Finnland, Belgía, Portúgal, Spánn og Ítalía. 

Listi yfir hvaða rafrænu skilríki eru studd í hverju landi: 

 • Litháen: skilríki á farsíma, Smart-ID, USB tókar eða ríkisútgefin rafræn skilríki á korti, 
 • Lettland: ríkisútgefin rafræn skilríki á korti, eParakst mobile, Smart-ID,
 • Eistland: skilríki á farsíma, Smart-ID, ríkisútgefin rafræn skilríki á korti,
 • Pólland: skilríki á korti "Certum", 
 • Finnland: ríkisútgefin rafræn skilríki á korti,
 • Ísland: skilríki á farsíma, ríkisútgefin rafræn skilríki á korti, skilríki á Appi- Auðkenni Appið,
 • Noregur: skilríki á farsíma, BankID,
 • Belgía: ríkisútgefin rafræn skilríki á korti,
 • Portúgal: ríkisútgefin rafræn skilríki á korti,
 • Spánn: ríkisútgefin rafræn skilríki á korti,
 • Ítalía: USB tókar.

Dokobit styður einnig e-Residency - rafræna búsetu (rafræn skilríki) sem er ekki bundin neinu ákveðnu landi. Skilríkin eru gefin út af Eistneska ríkinu og eru aðgengileg hverjum sem er. Ítarlegri upplýsingar um e-Residency getur þú fundið hér.

Þú getur fundir meiri upplýsingar um það hvernig á að byrja að nota hin ólíku rafrænu skilríki á listanum hér fyrir ofan og hvernig á að undirrita skjöl í Dokobit portal hér

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband