Hvernig byrja ég að nota íslensk rafræn skilríki á korti?
Til þess að byrja að nota íslensk rafræn skilríki á korti fyrir rafrænar þjónustur eins og auðkenningar og rafrænar undirskriftir í Dokobit portal þarftu að byrja á því að undirbúa tölvuna þína.
1. Þú þarft að hlaða niður og setja upp "Dokobit" hugbúnað í tölvuna þína sem þú sækir hér.
2. Þú þarft að hlaða niður Nexus Personal hugbúnaði og setja hann upp í tölvunni þinni.
3. Tengdu kortalesarann og kortið við tölvuna.
4. Ef þú ert búinn að hlaða niður og setja upp allan hugbúnað sem er nauðsynlegur og þú getur samt ekki notað rafrænar undirskriftir, vinsamlegast fylgdu þessum skrefum hér fyrir neðan og reyndu aftur:
- Settu kortið aftur inn í kortalesarann og fullvissaðu þig um að lesarinn sé tengdur við tölvuna.
- Endurræstu tölvuna þína.
- Ef þú getur þrátt fyrir það ekki notað rafrænar undirskriftir, vinsamlegast hafðu samband við okkur.
Athugað: að við innskráningu (auðkenningu) notar þú einungis fyrstu fjóra tölustafina í PIN-númerinu sem þú valdir, en við undirritun notar þú alla sex tölustafina.