Studd rafræn skilríki í Dokobit portal eftir löndum
Í þessari grein förum við yfir hvaða lönd Dokobit Portal styður, hvaða stig undirskrifta við styðjum, hvaða rafræn skilríki við styðjum í hverju landi fyrir sig og hvaða stig undirskrift þau framkvæma í Dokobit Portal.
Lönd sem við styðjum
Eins og er þá styðjum við rafræn skilríki frá eftirfarandi löndum í Dokobit portal:
Austurríki, Belgía, Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Írland, Ítalía, Lettland, Litáen, Lúxemborg, Malta, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, og Sviss.
Stuðningur við fleiri lönd í vinnslu.
Dokobit styður einnig e-Residency kort - millilanda rafræn skilríki sem Ríkisstjórn Eistlands gefur út. Þetta er í boði fyrir hvern sem er í heiminum. Fleiri upplýsingar um e-Residency kort má finna hér.
Við styðjum eftirfarandi stig undirskrifta:
- AdES (Útfærð rafræn undirskrift) - Útfærð rafræn undirskrift hefur ekki sömu lagalegu gildi og handskrifuð undirskrift. Þessi tegund undirskrifta er mikið notuð á Norðurlöndunum og hefur sterka tengingu við persónuskilríki undirritandans.
- AdES/QC (Útfærð undirskrift studd með fullgildu skilríki ) - Útfærð rafræn undirskrift byggð fullgildu rafrænu vottorði hefur lagalegt gildi og má nota sem sönnunargagn í dómsmálum, þar sem hægt er að leggja mikið traust á gildi persónuskilríkja undirritandans.
- QES (Fullgild rafræn undirskrift) - Fullgild rafræn undirskrift hefur sama lagalega gildi og handskrifuð undirskrift.
Listi yfir þau lönd sem við styðjum
Í þessari töflu koma fram þau rafrænu skilríki sem við styðjum í hverju landi fyrir sig. Einnig koma fram stig undirskriftanna sem skilríkin framkalla sem fer eftir þeirra tæknilegu getu.
| E-SIGNATURE LEVEL | |
| AUSTURRÍKI | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| BELGÍA | |
| eID card | QES |
| itsme | QES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| BÚLGARÍA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| KRÓATÍA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| KÝPUR | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| TÉKKLAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| DANMÖRK | |
| MitID | AdES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| EISTLAND | |
| eID card | QES |
| Mobile-ID | QES |
| Smart-ID | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| FINLAND | |
| eID card | QES |
| Finnish Trust Network (FTN) | AdES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| FRAKKLAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| ÞÝSKALAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| GRIKKLAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenningv | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| UNGVERJALAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| ÍSLAND | |
| Rafræn skilríki á farsíma | QES |
| Auðkenni kortaskilríki | QES |
| Auðkennisappið | QES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| ÍRLAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| ÍTALÍA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| LETTLAND | |
| eID card | QES |
| Smart-ID | QES |
| eParaksts mobile | QES |
| eParaksts card | QES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| LITÁEN | |
| eID card | QES |
| Mobile-ID | QES |
| Smart-ID | QES |
| Smart card | QES |
| USB token | QES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| LÚXEMBORG | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| MALTA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| HOLLAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| iDIN / aðeins rafræn undirskrift | AdES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| NOREGUR | |
| BankID | AdES/QC |
| BankID on mobile | AdES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| PÓLLAND | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| Certum smart card | QES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| PORTÚGAL | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| RÚMENÍA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| SLÓVAKÍA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| SLÓVENIA | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| SPÁNN | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| SVÍÞJÓÐ | |
| Swedish BankID | AdES |
| ElectronicID / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |
| SWISS | |
| OTP / aðeins rafræn auðkenning | – |
| Swisscom / aðeins rafræn undirskrift | QES |