Studd rafræn skilríki í Dokobit portal eftir löndum

Í þessari grein förum við yfir hvaða lönd Dokobit Portal styður, hvaða stig undirskrifta við styðjum, hvaða rafræn skilríki við styðjum í hverju landi fyrir sig og hvaða stig undirskrift þau framkvæma í Dokobit Portal.


Lönd sem við styðjum


Eins og er þá styðjum við rafræn skilríki frá eftirfarandi löndum í Dokobit portal:

Austurríki, Belgía, Búlgaría, Króatía, Kýpur, Tékkland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Írland, Ítalía, Lettland, Litáen, Lúxemborg, Malta, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, og Sviss.

Stuðningur við fleiri lönd í vinnslu.

Dokobit styður einnig e-Residency kort - millilanda rafræn skilríki sem Ríkisstjórn Eistlands gefur út. Þetta er í boði fyrir hvern sem er í heiminum. Fleiri upplýsingar um e-Residency kort má finna hér.


Við styðjum eftirfarandi stig undirskrifta:


  • AdES (Útfærð rafræn undirskrift) -  Útfærð rafræn undirskrift hefur ekki sömu lagalegu gildi og handskrifuð undirskrift. Þessi tegund undirskrifta er mikið notuð á Norðurlöndunum og hefur sterka tengingu við persónuskilríki undirritandans.
  • AdES/QC (Útfærð undirskrift studd með fullgildu skilríki ) - Útfærð rafræn undirskrift byggð fullgildu rafrænu vottorði hefur lagalegt gildi og má nota sem sönnunargagn í dómsmálum, þar sem hægt er að leggja mikið traust á gildi persónuskilríkja undirritandans.
  •  QES (Fullgild rafræn undirskrift) - Fullgild rafræn undirskrift hefur sama lagalega gildi og handskrifuð undirskrift.

Listi yfir þau lönd sem við styðjum


Í þessari töflu koma fram þau rafrænu skilríki sem við styðjum í hverju landi fyrir sig. Einnig koma fram stig undirskriftanna sem skilríkin framkalla sem fer eftir þeirra tæknilegu getu.


E-SIGNATURE LEVEL
AUSTURRÍKI
OTPaðeins rafræn auðkenning
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
BELGÍA
eID card  QES
itsme QES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
BÚLGARÍA
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
KRÓATÍA
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
KÝPUR
OTP / aðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
TÉKKLAND
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
DANMÖRK
MitID AdES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
EISTLAND
eID card  QES
Mobile-ID QES
Smart-ID  QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
FINLAND
eID card QES
Finnish Trust Network (FTN)  AdES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
FRAKKLAND
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
ÞÝSKALAND
OTPaðeins rafræn auðkenning
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
GRIKKLAND
OTPaðeins rafræn auðkenningv
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
UNGVERJALAND
OTP / aðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
ÍSLAND
Rafræn skilríki á farsíma QES
Auðkenni kortaskilríki QES
Auðkennisappið QES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
ÍRLAND
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
ÍTALÍA
OTP / aðeins rafræn auðkenning
ElectronicID /  aðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
LETTLAND
eID card  QES
Smart-ID  QES
eParaksts mobile  QES
eParaksts card QES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
LITÁEN
eID card  QES
Mobile-ID  QES
Smart-ID  QES
Smart card  QES
USB token  QES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
LÚXEMBORG
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
MALTA
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
HOLLAND
OTPaðeins rafræn auðkenning
iDINaðeins rafræn undirskrift AdES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
NOREGUR
BankID AdES/QC
BankID on mobile  AdES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
PÓLLAND
OTPaðeins rafræn auðkenning
Certum smart card QES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
PORTÚGAL
OTP /  aðeins rafræn auðkenning
ElectronicID /  aðeins rafræn undirskrift QES
Swisscom /  aðeins rafræn undirskrift QES
RÚMENÍA
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
SLÓVAKÍA
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
SLÓVENIA
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
SPÁNN
OTPaðeins rafræn auðkenning
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
SVÍÞJÓÐ
Swedish BankID AdES
ElectronicIDaðeins rafræn undirskrift QES
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES
SWISS
OTPaðeins rafræn auðkenning
Swisscomaðeins rafræn undirskrift QES

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband