Studd rafræn skilríki í Dokobit portal eftir löndum

Í Dokobit portal er hægt að nota rafræn skilríki frá Litháen, Lettlandi, Eistlandi, Íslandi, Póllandi, Finnlandi, Belgíu, Portúgal, Spáni, Ítalíu, Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Fleiri lönd eru væntanleg. 

Rafræn skilríki studd í Dokobit portal í hverju landi:

Dokobit styður einnig e-Residency skilríki gefin út af Eistneska ríkinu og er aðgengilegt hverjum sem er í heiminum. Ítarlegri upplýsingar um e-Residency er að finna hér

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband