Studd rafræn skilríki í Dokobit portal eftir löndum
Eins og er þá styðjum við rafræn skilríki frá eftirfarandi löndum í Dokobit portal: Litáen, Lettland, Eistland, Ísland, Pólland, Finnland, Belgía, Noreg, Svíðþjóð og Danmörk. Fleiri lönd munu svo fylgja.
Dokobit styður einnig e-Residency kort - millilanda rafræn skilríki sem Ríkisstjórn Eistlands gefur út. Þetta er í boði fyrir hvern sem er í heiminum. Fleiri upplýsingar um e-Residency kort má finna hér.
Við styðjum undirskriftir á þremur mismunandi stigum:
- AdES (Útfærð rafræn undirskrift) - Útfærð rafræn undirskrift er ekki það sama og handskrifuð undirskrift. Þetta er mikið notað á Norðurlöndunum og hefur sterka tengingu við persónuskilríki undirritarans.
- AdES/QC (Útfærð undirskrift studd með fullgildu skilríki ) - Útfærð rafræn undirskrfit byggt á fullgildu rafrænu skilríki hefur lagalegt gildi og má nota sem sönnunargagn í dómsmálum, þar sem hægt er að leggja mikið traust á gildi persónuskilríkja undirritarans.
- QES (Fullgild rafræn undirskrift) - Fullgild rafræn undirskrift hefur sama lagalega gildi og handskrifuð undirskrift.
Við styðjum eftirfarandi Rafræn skilríki í Dokobit portal eftir hverju landi fyrir sig:
AdES |
AdES/QC |
QES |
|
Litáen | |||
Mobile ID |
✓ | ||
Smart-ID | ✓ | ||
National eID card |
✓ | ||
Smart card |
✓ | ||
USB token | ✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Lettland | |||
National eID card |
✓ | ||
eParaksts card |
✓ | ||
eParaksts mobile | ✓ | ||
Smart-ID | ✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Eistland | |||
Mobile ID |
✓ | ||
Smart-ID | ✓ | ||
National eID card |
✓ | ||
e-Residency card |
✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Pólland |
|||
Smart card "Certum" |
✓ | ||
USB token |
✓ | ||
OTP (rafræn auðkenning) |
|
||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Finnland | |||
National eID card |
✓ | ||
Finnish Trust Network (FTN) |
✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Ísland | |||
Farsímaskilríki |
✓ | ||
Kortaskilríki |
✓ | ||
"Auðkenni" app | ✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Belgía | |||
National eID card |
✓ | ||
itsme |
✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Noregur | |||
BankID |
|
✓ | |
BankID on mobile |
✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Svíþjóð | |||
Swedish BankID | ✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Danmörk | |||
MitID |
✓ | ||
NemID |
✓ | ||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Holland |
|
||
OTP (rafræn auðkenning) | |||
iDIN (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Swisscom (rafræn undirskrift) |
|
✓ | |
Þýskaland | |||
OTP (rafræn auðkenning) | |||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Austurríki | |||
OTP (rafræn auðkenning) | |||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Ítalía | |||
OTP (rafræn auðkenning) | |||
Swisscom (rafræn undirskrift) | ✓ | ||
Alþjóðlegt | |||
ElectronicID (rafræn undirskrift) | ✓ | ||