Hvernig á að breyta tengiliðum í tengiliðaskrá

Hvernig á að breyta tengiliðum í tengiliðaskrá:

1. Skráðu þig inn og farðu í stillingar, annaðhvort með því að smella á tannhjólið eða smella á nafnið þitt til þess að fá felligluggann niður og velja þar "Stillingar".

eða


2. Smelltu á "tengiliðir".

3.  Tengiliðaskráin opnast.

4. Smelltu á "Aðgerðir" við hlið tengiliðsins sem þú vilt breyta.

5. Smelltu á "Breyta tengilið".

6. Fylltu út í þá reiti sem eru nauðsynlegir. Athugið: Fornafn, Eftirnafn og netfang verður að vera útfyllt.

Athugið: Ef þú vilt að aðrir notendur í þínu fyrirtæki sjái þennan tengilið í sinni tengiliðaskrá, smelltu á kassann "Deila tengilið með teymi".

7. Til þess að vista, smelltu á "vista" takkann.

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband