Tengiliðaskrá og flokkar tengiliða

Til þess að auðvelda gagnasendingar í Dokobit portal er hægt að setja upp tengiliðaskrá með eigin tengiliðum svo ekki sé nauðsynlegt að slá inn algeng nöfn í hvert skipti sem skjöl eru send til undirritunar eða deilingar.

Í þessari grein:

 • Að bæta við tengilið í tengiliðaskrá
 • Hvernig á að breyta eða eyða tengilið frá tengiliðaskrá
 • Að stofna nýjan flokk tengiliða 
 • Hvernig á að breyta eða eyða flokk tengiliða frá tengiliðaskrá

Að bæta við tengilið í tengiliðaskrá

1. Skráðu þig inn í Dokobit porta, smelltu á "Stillingar" - tannhjólið, sem er staðsett efst til hægri á síðunni, eða smellut á nafnið þitt frá listanum sem er við hliðiná og smelltu á "Stillingar".

eða

2. smelltu á flipann "Tengiliðir" sem er staðsett vinstra megin á síðunni. 

3. Undir "Tengiliðir" smellir þú á "Bæta við nýjum tengilið"

4. Fylltu inn í reitina - "Fornafn", "Eftirnafn" og "Netfang" eru skilyrði. Þegar þú ert búin að því þá smellir þú á "Stofna nýjan".

Athugið: Þú getur einnig deilt tengiiliðaskránni þinni með öðrum notendum í fyrirtækinu þínu ef þú hefur hlutverk stjórnanda í þínum aðgangi.


Hvernig á að breyta eða eyða tengilið frá tengiliðaskrá

 1. Farðu í tengiliðaskránna þína í stillingum eins og er nefnt í 1. og 2. þrepi.
 2. Undir "Tengiliðir" getur þú smellt á "Aðgerðir" sem er staðsett hægra megin við hlið tengiliðans sem þú vilt breyta eða eyða.

 1. Smelltu á þá aðgerð sem þú vilt framkvæma.

 • Ef þú smelltir á "Breyta tengilið" þá getur þú gert þær nauðsynlegar breytingar og smella á "Vista"
 • Ef þú smelltir á "Eyða tengilið" þá staðfestir þú þá aðgerð með því að smella á "Já, eyða"

Að stofna nýjan flokk tengiliða 

 1. Farðu í tengiliðaskránna þína í stillingum eins og er nefnt í 1. og 2. þrepi.
 2.  In the subsection "Contact categories", click the button "Create new category".

10. Fill in the required information and click "Create". 

Note: "Business" and "Enterprise" account owners and admins can also share the category among all of the added Dokobit user accounts by checking the box "Shared in company".


Hvernig á að breyta eða eyða flokk tengiliða frá tengiliðaskrá

 1. Farðu í tengiliðaskránna þína í stillingum eins og er nefnt í 1. og 2. þrepi.
 2. Undir "Flokkar tengiliða" getur þú smellt á "Aðgerðir" sem er staðsett hægra megin við hlið flokksins sem þú vilt breyta eða eyða.
 3. Þú getur einnig bætt við tengilið með því að smella á "Bæta við tengiliðum".

 • Þegar þú smellir á "Bæta við tengiliðum", Þá þarft þú að bæta við þær nauðsynlegar upplýsingar og smella á "Bæta við".
 • Þegar þú smellir á "Breyta flokk" þá breytir þú þeim nauðsynlegum upplýsingum og smellir á "Vista"
 • Þegar þú smellir á "Eyða" tengiliðaflokk, þá þarft þú að staðgesta aðgerðina með því að smella á "Já, eyða".

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband