Atburðarskrá

Í Dokobit portal bjóðum við upp á valmöguleikan að sjá atburðarskrá og þannig fylgst með hverjum atburði sem var framvækmd á annaðhvort skjalinu sjálfu eða portal aðgangnum.


Listi atburða sem hægt er að rekja með atburðarskrá

í Atburðarskránni getur þú séð hvenær og hver framkvæmdi ákveðna aðgerð:

○  Aðgengilegt í öllum Dokobit aðgöngum

  • Nýtt skjal stofnað;
  • Skjal undirritað;
  • Skjal samþykkt;
  • Skjal hafnað;
  • Skjal skoðað;
  • Skjal niðurhalað;
  • Tímafrestur útrunninn;
  • Nýjar athugasemdir;
  • Þátttakendur í skjalinu fjarlægðir;
  • Þátttakendum bætt við skjalið;
  • Breyting á verkferli;
  • Tímafrestur breytist;
  • Hlutverk Þátttakanda breytist;
  • Nafnið á skjalinu breytist;
  • Stig undirskriftar á skjalinu breytist;
  • Gildistími skjalsins lengist;
  • Lýsigögn skjalsins breytist;
  • Áminningar sendar;
  • Skjalið fært í ruslafötu;
  • Skjalið endurheimt úr ruslafötu.

○ Aðeins í "Fyrirtæki" og "Stærri félög" áskriftarleiðum

  • Breyting á sérmerkt útlit fyrirtækis;
  • Sérmerkt útlit fyrirtækis eytt;
  • Eignarhald áskriftar færist á annan notanda;
  • Breytingar á áskriftarleið og innheimtu;
  • Breytingar á notendum.

Hvernig er hægt að fá aðgengi og skoða atburðarskránna fyrir hvert skjal fyrir sig.


1.1. Skráðu þig inn í Dokobit portal og opnaðu skjal frá skjalalistanum þínum.

1.2. Farðu neðst á síðuna og smelltu á "Atburðarskrá undir "4. Aðgerðir".

Athugið: Í fríaðgangi er atburðarskráin takmörkuð og geta notendur aðeins séð síðustu 4 aðgerðir


Hvernig er hægt að fá aðgengi og skoða atburðarskránna fyrir Portal aðgang.


Athugið: Aðeins eigandi eða stjórnandi "Fyrirtæki" og "Stærri félög" áskriftinni getur framkvæmt þessa aðgerð

2.1. Skráðu þig inn í Dokobit portal og smelltu á "Gögn fyrirtækisins" sem er staðsett efst á síðunni.

2.2. Smelltu á "Atburðarskrá" sem er staðsett vinstra megin á síðunni.

Hér sérð þú yfirlit af atburðarskránni fyrir alla Dokobit aðganga.

2.3. Ef þú vilt sjá nákvæmnari niðurstöður þá getur þú smellt á felligluggann og valið þá aðgerð sem þú vilt sjá.

Þarftu frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband