Að bæta við notendum
Ef þú ert með "Fyrirtæki" aðgang og vilt bjóða samstarfsfólki þínu til þess að vera með þér í teymi, þá getur þú keypt aðgang fyrir fleiri notendur.
Ef þú ert í fríáskrift en þarft fleiri undirskriftir, Þá getur þú keypt áskrift. Fyrir einstaklinga, þá mælum við með "Fagfólk" áskriftarleiðinni.
Athugið: Auka undirskriftir eru ekki seldar sér - til þess að fá fleiri fríar undirskriftir þá þarf að kaupa áskrift
Í þessari grein:
Að kaupa og bæta við fleiri notendum
Athugið: Þessi valmöguleiki er aðeins fyrir "Fyrirtæki" áskriftarleið.
1. Skráðu þig inn í Dokobit portal, smelltu á "Stillingar" - tannhjólið, sem er staðstett efst til hægri á síðunni, eða smelltu á nafnið þitt og veldu "Stillingar" út frá listanum sem opnast.
eða
2. Til hægri á síðunni, smelltu á "Greiðslur".
3. Undir "Yfirlit" smellir þú á "Auka fjölda notenda".
4. Veldu hversu margir notendur þú vilt bæta við.
5. Fylltu út greiðsluupplýsingarnar þínar og smelltu á "Örugg gjaldfærsla".
Athugið: Það verður gjaldfært fyrir þeim auka notendum sem þú bætir við. Í næsta mánuði verður gjaldfært miðað við heildarfjölda notenda og mun það koma fram á reikningnum.
Hver greiðir fyrir undirskriftirnar þegar fleiri en einn aðili er þátttakandi í undirritunarferlinu?
Ef eigandi aðgangs er með greidda áskriftarleið (er með annað hvort; aðgang fyrirtækis, stjórnenda aðgang eða er eigandi aðgangs) er hann fjárhagslega skuldbundinn til að greiða fyrir allar undirskriftir sem hann óskar eftir.
Ef eigandi skjals er frínotandi, mun hver aðili sem undirritar greiða fyrir sína eigin undirskrift. Fyrir frínotendur þýðir þetta að allar undirskriftir hvort sem þeir óska eftir þeim sjálfir eða ekki, telja niður af heildarfjölda fría undirskrifta þann mánuð.